Ótili fannst í 3 gagnasöfnum

ótili no kk
gera <honum, henni> ótila

ótili
[Læknisfræði]
samheiti aðkomuhlutur, aðskotahlutur
[skilgreining] Framandi, einkum utanaðkomandi, hlutur í líffæri eða vef þar sem hann er venjulega ekki að finna.
[enska] foreign body,
[latína] corpus alienum

ótili k. ‘tjón, skaði; erfitt (og mikið) verk; mergð, óhóflegur fjöldi e-s’. Sams. af neitunarforsk. ó- og -tili, sbr. aldurtili, sk. fs. til og tilt l.h., sbr. einnig nno. tilast s. ‘ná sér, batna; dafna,…’, gotn. gatilon ‘ná, fá’, fe. tilian ‘sækjast eftir, yrkja jörðina’; -tili (eitt sér) virðist merkja e-ð hæfilegt, eftirsóknarvert e.þ.h. Sjá ódili, ódíll (1) og óduli, til (1) og tilt; ath. tila.


-tili k. í sams. aldurtili ‘dauði’ og ótili ‘skaði; erfitt verk; fjöldi’, sbr. físl. ótili ‘tjón, ógagn’, nísl. ódili ‘óþokki,…’ og óduli ‘sóði’ og nno. utilast ‘þrífast ekki’. Eiginl. merking orðsins -tili virðist vera ‘takmark, stefnumið’, sbr. fs. til og nhþ. ziel ‘takmark’. Sjá til (1) og tilt; (tili hefur stundum á síðari tímum haft merk. ‘tími, tækifæri’ eða ‘mikill fjöldi, há tala’, en það tákngildi er ekki upphaflegt).